top of page
Sílóam

Blýantur á pappír
32,5x38 cm
2023



Við Grundarstíg í Þingholtunum stendur hús sem ber nafnið Sílóam. Húsið var vígt sem trúboðshús árið 1907 en Sílóam laugin er vatnsból rétt fyrir utan Jerúsalem þar sem blindur maður er sagður hafa baðað sig að leiðsögn Jesús, og öðlast við það sjón.
Verkið var sýnt á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands, Rafall / Dynamo, í Listasafni Reykjavíkur, 18.-29. maí 2023.
Í einkaeigu.
Ljósmyndir: Claudia Hausfeld
Skjól

Blýantur á pappír
ca. 19,5x23 cm
2023

Verkið var sýnt í útgáfuhófi bókarinnar Myndlist á Heimilum, á veitingastaðnum La Primavera í Marshallhúsinu, í desember 2023.
Í einkaeigu.
Ljósmynd: Y Gallery

bottom of page