top of page

Ynja Blær Johnsdóttir (f. 1998, Reykjavík) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2023. Hún vinnur helst í miðli blýantsteikningarinnar en verk hennar eru gjarnan teikningar af rýmum, unnar í lögum yfir langan tíma. Lýsa má ferlinu hennar eins og „long exposure” á filmumynd, þar sem mismunandi birtuskilyrði og andrúmsloft fá að máta sig inn í rýmið og eftir verður kjarni þess, jafnvel kjarni manneskjunnar sem í því býr.

                                                                                                                                  


Ynja Blær Johnsdóttir (b. 1998, Reykjavík, Iceland) graduated from the Iceland University of Arts with a BA degree in fine arts in the spring of 2023. Ynja primarily works with the pencil drawing, lending an old technique a new context. Time is an important element in Ynja's work. Her drawings are done in many layers over a long period of time, which allows for a lot of energy to be compressed into a relatively small size. A good way of describing her process is to compare it to a long exposure on a film camera. The imagery in her work tends to be of spaces. Different atmospheres and light conditions come and pass and what's left is a layer of feeling, the core of the space, possibly the core of the person living in the space.  





Úti er myrkur. Náttúran er víðáttumikil og djúpt inni í landslaginu stendur hús. Lítið ljós nær naumlega að skera sér leið í gegnum skuggann og húsið þykist vera eldfluga. Þetta staka ljós minnir mig á einsemd mína. Víðáttan minnkar mig og stækkar samstundis, hún dregur mig inn. Inni í húsinu eru herbergi, rými sem rúma fólk. Þau eru lifandi með fólkinu, í fólkinu og umhverfis það. Fólkið heldur húsinu heitu og í hversdeginum verða til sögur. Húsgögn eru færð til, leirtau lagt á borð og matur eldaður. Kertin kveikt og slökkt, ljósin slökkt, nóttin svæfir. Tilfinningar blæða úr fólkinu og fylla rýmin svo nærvera fólksins lifir áfram án þeirra viðveru. 

~

CV

2023-

MA ritlist, Háskóli Íslands.

2019-2023

BA myndlist, Listaháskóli Íslands.

Fornám í sjónlistum, Myndlistaskólinn í Reykjavík.

2018-2019

Einkasýningar

2024

Pása / A Pause, Listval, Hólmaslóð 6.

2022

Undir dögun hulið hús / A House Covered with dawn, Kubburinn, Listaháskóla Íslands.

Hópsýningar

2024

From What We Sowed, Monk Contemporary, Basel, Switzerland.

2023

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands, Rafall / Dynamo, Listasafn Reykjavíkur.

2022

Jólagestir Gallery Port, Gallery Port.

Staging nothing, Kubburinn, Listaháskóli Íslands.

2022

2022

Come Forth – The Apocalypse Has Begun, Listaháskóli Íslands.

2021

No drama, Ægisgata 7.

2020

Myndlistarsýning Ynju Blævar og Lilju Cardew, Kársnesbraut 106.

Lokahátíð skapandi sumarstarfa í Kópavogi, Molinn.

2020

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík, Myndlistaskólinn í Reykjavík.

2019

The Intimacy of Banality, Laugavegur 74.

2019

Redidensíur

2024

Monk Contemporary, Basel, Switzerland.

Netfang

Follow

  • Instagram

​Sími

823-2722

Copyright © 2024 Ynja Blær - All Rights Reserved

bottom of page